Fimmtudagur, 27. apríl 2006
Allt er hey í harðindum
Ég er alveg að gefast upp hérna megin, jafnvel maður hætti bara við það að verða stúdent. Sleppa þessu öllu. Helvítið hann Satan stóð ekki við það sem hann sagðist ætla að gera svo ég varð að siga Formanni S á hann. Það var reyndar doldið fyndið. Formaður S kom og braut hann. Þá kom Jesú og rétti mér einn öl. Tékkneskan Budweiser. Ég sagði takk maður. Að sjálfsögðu vissi Jesú að það væri mitt uppáhald. Enda vinur Formanna. Hann sagði Hey Gíhtli ekki gefast upp. Stattu þig því þegar þetta er búið tekur við uppáhald tími formanna. Sumarfríið ljúfa. Þú og Bjöhli getið setið saman og hvatt hvorn annan á meðan Formaður S brýtur menn og Formaður V nýtir þessa umtöluðu fegurð sína og gerir hið rétta og kemur sér á toppinn. Auðvitað skálaði ég fyrir þessu með honum og fór svo að læra.
En ég sit samt og efast, það er samt ekki rétt af mér því maður á að treysta Jesú. Hann veit hið sanna eðli formanna. Við gerum nóg!!!!. Í tilefni af efasemdum vill ég skrifa eitthvað um það
VV: Einu takmarkanir uppgötvanna morgundagsins eru efasemdir dagsins í dag (Franklin Roosevelt)
Ekki lifa í efa, gerið hið rétta
Formaður G, reynir að hjálpa þeim sem þurfa
Athugasemdir
þessir pistar hjá þer gísli, sérstaklega þegar þú ferð að tala um jesú og satan eru jafn flóknir/undarlegir
og þeir eru góðir og .....endurnærandi.
kv. reggie (sem hefur ákveðið að gráta í rek. prófinu á morgun..)
Regína María (IP-tala skráð) 27.4.2006 kl. 22:54
Þettað er rétt formaður G prófin eru satans gjörningur og bölva ég honum. Málið er að það sem Jesu er búinn að lofa er að hann geri gott úr þessu og í raun er hann að því, því að við formenn kunnum bara að meta ljúfa lífið enn meira eftir slíkan djöfuls lestur sem prófin eru. Höldum áfram gera það sem við gerum best, gerum það hægt og gerum það vel
Skál.... formaður V
Formenn, 28.4.2006 kl. 02:35
Einhver sagði lika að skemmtilegustu stundir lífsins eru þegar að þú ert að plana framtíðina
Gott ef það var ekki Dr. Esberg
ég meina ég veit það ekki..... ég get ekki stjórnað þessu.
Kv. formaður V sem hefur lítið að gera annað en að safna skeggi.....
Formenn, 28.4.2006 kl. 02:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.