Færi yður það sem þér vill

Segjum slíkt, segjum það ljúft, höfum það gott.

 "Life goes on" eru orð sem pigeon john rappari notar í sínum texta í laginu sem ég hlusta nú á.
Þetta eru orð að sönnu, sannarlega heldur lífið áfram sama hvað bjátar á, sigranir eru margir en ósigranir eru einnig margir. Áföllinn dynja á manninum og oft bognar bak illilega en þeir sterku rétt þó vel úr sér.

Talandi um sigra þá sigraði 2.flokkur hauka með 3 af 4 Formönnum innanborðs Ír-inga í heldur betur skrautlegum handknattleiks leik í gær. Íringar höfðu tögl og haldir í leik þessum í c.a 55mín en þá  létu Haukamenn himnalengjuna í markið og um það leiti kláruðu haukamenn leikinn. Ekki slæmt það.

Var áðan með farsíma í hendinni, hann hringdi mér að óvörum, höndin titraði öll vegna víbrings símanns. Það stóð falleg dama fyrir framan mig, hún heyrði hringinguna og sá hönd mína titra, þá lét hún þessi orð falla "ertu til í að titra á framandi stöðum" ég jánkaði svaraði ekki í símann, gaf skít í lífið, klæddi mig úr fötum og sameinaðist þessari fögru dömu.  Förum örugglega saman í göngutúr á morgun.

"ekki umræddur farsími "
 
 
Kveð með þessum orðum, I'm black
Formaður B 
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: matthias arni ingimarsson

verður nú að signa formann fyrir þetta move , ekki á færi allra að gera svona skal ég segja ykkur

matthias arni ingimarsson, 27.4.2006 kl. 18:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband