Heima er best, þó ljúft sé í öðrum húsum

Gekk ég drykklanga stund, kom svo auga á mann ráfandi um götur. Hann bauð mér gott kvöld og hélt áfram göngu sinni, ég hugsaði með mér "þessi maður á bágt, hefur greinilega sopið dauðan úr skel" fram eftir götunni hélt ég, kem þá auga á aðra persónu að þessu sinni var það kona. Gull falleg. Vel vaxin og barm mikil,það var einhvernvegin eins og það birti yfir mér og henni á sama tíma... já það birtis ljós í rökkrinu, og hún byrjaði að hafa sig á loft, hún sagði "sæll Formaður, ég er með gjöf handa þér" tók hún þá að hafa af sér fötin og sveif nakinn yfir mér. Auðvita varð ég sæll og glaður en þá allt í einu slökknar ljósið og allt rafmagn landsinns rofnar, ég heyri dink! Færi mig nær staðnum þar sem ég hélt að dinkurinn hefði komið frá og birtist þá ljósar geysli sem bendir mér rakleitt á ískaldan stóran Öl...."Öl Guðs"

E.S ég drakk hann....

hratt.

Kveð menn jafnt sem konur. Formaður B.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband