Fimmtudagur, 18. maí 2006
Nýr vinur Formanna
Já það hefur bæst enn ein vel gerði maðurinn í hóp vina formanna og heitir þessi drengur Eyþór Arnaldsson. Hann er kannski ekki besti eða snjallasti pólitíkusinn og kannski veit ekki mest hvað gera skal við landið þá veit hann hvar ölið er að fynna. Þettað er drengur sem að meta ölið ljúfasta, alþjóð og formenn vita þettað vel.
Hvers vegna vitum við þettað?? jú þeir sem hafa fylgst með fréttum hafa séð að þessi ljúfi drengur gaf skít í allt prófkjör og blekkingar á kjósendum og steig inn í bifreið sína vel ölvaður og hefur sennilega sagt: Ég veit hver ég er, nú keyri ég heim. Það gekk nú ekki betur en það að hann og kona hanns klesstu á ljósastaur og flúðu af vettvangi. Hehe það fyndna við þettað er að eftir að hann klessti á greyið staurinn þá lét hann konuna keyra heim. Klókur þar! en sammt ekki því að löggan náði honum og hann kærði. Er þettað formanns gjörð að keyra ölvaður?? nú dæmir hver fyrir sig........... en allavega okkur formönnum fannst þettað rétt að gefa honum þessa nafnbót vegna þess að hann er þarna að vinna og í raun fórna sér fyrir málstað formann. Formaður V fór á stúfana og náði haldi af honum og spurði Eyþór nokkura spurninga fyrir vef formanna.
Komdu sæll Eyþór: Fynnst þér það?
UUuuu... okei... Nú varstu tekinn fyrir ölvunarakstur á dögunum, hvað hvernig stendur á því?: Málið var þannig að ég taldi mig bara rétt skjönt en svo kom í ljós að svo var ekki, meira get ég ekki tjáð mig um þettað mál.
En hvernig er það , hefði bara ekki verið snjallara að láta konuna keyra heim þar sem þú varst í miðri kosningabaráttu?: Þessari spurningu er hægt að svara með já og nei, ég kís að gera það né hvorugt.
okei.... En hvernig er með framtíðina?: Að svo stöddu kýs ég ekki að tjá mig frekar um það.
jæja.. en við hvernig dómi má búast? hve há sekt?: Já ég var í Todmobile
Munt þú snúa aftur til þínnra manna í sjálfstæðisflokknum?: Þá á bara allt eftir að koma í ljós
Heyrðu Eyþór þú svarar nú soldið loðið.... "það er ekki eins og að þú sért í pólitík lengur"...: Nei það er satt ég er bara það ölvaður.
AAAAAAa bíddu eru menn í öli? Algerlega... þú veist hver ég er...
nú jæja... en að lokum... hvernig maður fynnst þér Birkir Ívar: Hver er það?
Með þessum orðum kveðjum við okkar nýja vin og óskum honum velgengni í öllu því sem hann mun taka sér fyrir hendur í lífinu.... hvort sem það er kvíjabryggja eða klessubílaakstur... eða jafnvel hellulagnir.
Kveð með ró (og munið að lífið styttist með hverri mínotuni sem líður)
Formaður V.
(Ætli Ronaldinho og Eto hafi keypt sér kassa samann í gærkveldi?)
Athugasemdir
Formaður V, ég verð að gefa þér hæstu einkunn fyrir þessa Fréttaskýringu, tær snilld!!
Formaður S (IP-tala skráð) 18.5.2006 kl. 09:20
Afbrags fréttaskýring Vigfús, en ég verð nú að segja að þetta getur komið fyrir bestu menn ;)
Formaður S (IP-tala skráð) 18.5.2006 kl. 14:16
Ekki slæmt fyrir Eyþór að vera orðinn vinur Formanna, hann er einn af útvöldum, enda kýs hann ölið það heitt. Þetta er maður sem færir okkur Formönnum meiri völd og meiri kunnáttu á hljóðfæri, það væri nú ekki slæmt að vera með hans fingrafimi á Kontrabassa kvikindið sem hann möndlaði svo gífurlega vel á sínum tíma í Todmobile. Ég býð þennan dreng velkominn í þennan hóp vina Formanna, vonandi sýnir hann stöðuleika og jafnvel bætir sig og verður að heiðursformanni, ekki slæmt að eiga heiðursformann fyrir austann fjall.
Formaður B
Formenn, 18.5.2006 kl. 15:51
já Eyþór Eyþór greyið mitt, ég hefði nú getað sagt þér þetta, en eins og menn segja þetta kemur fyrir bestu menn.
Og Vigfús ég verða að hrósa þér fyrir enn einn snilldarpistillinn.
Formaður S
Formenn, 18.5.2006 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.