Laugardagur, 6. maí 2006
ég get ekki stjórnað gjörðum annara....
Smásaga úr syndamlegu lífi formanns V
Það er nú ekki flóknara en það að kallinn skellti sér í sund í morgun, sennileg kl. svona hálf níu. Þettað er tími sem mér var ekki kunnugt að væri til og ætla ég að kynna mér þessi klukkumál betur.... Ég er nú sammt ekki dauðadæmdur hvað klukkuna varðar, ég veit til dæmis að Hansen lokar kl. 1 á virkum dögum og 3 um helgar..... og svo fékk ég bréf sent í pósti frá Flensbogarskólanum sem stóð að ég átti víst að mæta kl 8 en ekki svona eikkað yfir hádegi þannig að maður veit sitthvað.... En já sundið... Eflaust halda margir aaaa formaður V er hefur vaknað á slíkum tíma og ákveðið að vera ekki formaður lengur og sagt bless við hórdóm og fyllerí...... kvíðið engu börnin góð þið vitið hver ég er og hvað ég geri.... ég var við vinnu og kláraði hana á syndsamlegum tíma sjöunar.... fór svo að horfa á sjónvarpið og þá sótti þettað fár að mér að kíkja í sund og synda nokkra tugi sundferða (hafði í huga brjóst... og já! 25 ferðir) Þarna mætti ég galvaskur formaðurinn með skýluna að vopni, sá marga gamla menn og flestir með tattú?!?! sennilega sjóarar og þá fór ég að hugsa... þessir ljúfu drengir hafa sennilega farið í marga höfnina og hitt allskyns kvennmenn... en já til að gera stutta sögu styttri þá fór és sem sagt ekki 25 ferðir heldur bara 2....... Jebb! í pottinn og úr honum...... enda sagði ég við sjáfan mig Viú þú veist hver þú ert.... blektu engan og þá sýst sjálfan þig.....
Kveð með prentstöfum.... formaður V
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.